CliWi stendur fyrir Climate Winner og er höfundarréttarvarin tækni sem skilar hita úr vökva á einstakan hátt út í loftið.
CliWi er líka vörumerki af hitablásurum sem nýta vökvaborinn hita til að kynda rými þar sem þörf er á tímabundnum hita eins og á bygginarstað. Blásararnir geta notað hita frá Heat Work vél eða varmaskipti sem nýtir hita frá hitaveitu og dreifir honum til hitablásaranna gegnum slöngur með hraðtengjum sem eru fylltar með frostlegi. Þetta gerir einstaklega fljótlegt að koma upp öflugri kyndingu og auðvelt að færa blásarana til eftir þörfum eftir því sem byggingarverkefnið þróast.
CliWi Heat Box blásararnir eru með síum sem sía loft inn í blásarana áður en því er dreift um rýmið og minnka þannig ryk umtalsvert, hægt er að velja um mismunandi síur. Hitanum er stýrt með hitastilli.
Með CliWi rakaskiljum er hægt að þurrka loft en það hentar vel í nýbyggingum þar sem raki er mikill.
Blásararnir nota vatnsborna orku frá Heat Work vél eða varmaskipti og þurfa því aðeins einfasa rafmagn fyrir viftuna en það er m.a. hægt að fá frá rafstöðinni á Heat Work vélunum.
Einnig er í boði CliWi hitablásarar sem er ganga aðeins fyrir rafmagni 2x16A eða 1x32A.
CliWi hitablásarar
-
Heat Box 300
Heat box
Heating effect: up to 30 kW
Weight: 55 kg
Sound level: < 56 dB
Dimensions: HxWxD:
1210x552x613 mm
Power: 1.6 A / 370W – 1 phase / 230V
Fan capacity: 2370 m3 / h
IP: 44
-
Heat Cannon 300
Heat cannon
Heating effect: up to 30 kW
Weight: 38 kg
Sound level: < 56 dB
Dimensions: HxWxD:
452x434x923 mm
Power: 1.6 A / 370W – 1 phase / 230V
Fan capacity: 2370 m3 / h
IP: 44
-
Heat Box 500
Heat box
Heating effect: up to 55 kW
Weight: 109 kg
Sound level: < 69 dB
Dimensions: HxWxD
1521x716x714 mm
Power: 4,2 A / 970W – 1 phase / 230V
Fan capacity: 6900 m3 / h
IP:54
-
Heat Cannon 500
Heat box
Heating effect: up to 55 kW
Weight: 109 kg
Sound level: < 69 dB
Dimensions: HxWxD
1521x716x714 mm
Power: 4,2 A / 970W – 1 phase / 230V
Fan capacity: 6900 m3 / h
IP:54