CliWi varmaskiptir

Varmaskiptirinn er tengdur við Heat Work varmavélina og framleiðir heitt vatn þar sem þess er þörf og þannig er hægt að:

  • Tengja framrás og bakrás hitaveitu við varmaskiptinn vegna þjónusturofs hitaveitu eða þar sem hitaveita er ekki enn til staðar og koma hita á.

  • Tengja varmaskiptinn við gólfhitakerfi til að þurrka gólf eða halda hita á byggingu.

  • Hita kalt vatn upp í heitt sem neysluvatn.

Previous
Previous

Cli-Wi hitablásarar

Next
Next

Steypu hiti